fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

2.deildin: Njarðvík og Kórdrengir byrja á sigrum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:53

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir byrja leiktíðina í 2.deild karla mjög vel en liðið mætti Víði á útivelli í opnunarleik sínum í dag.

Kórdrengjum er spáð gott gengi í sumar og vann liðið öruggan 3-0 sigur í dag þar sem Aaron Spear skoraði tvennu.

Njarðvík er annað lið sem er spáð góðu gengi og stóðst væntingar í góðum 3-1 heimasigri á Völsungi.

Fyrr í dag gerðu Dalvík/Reynir og Þróttur V. jafntefli og Haukar unnu Fjarðabyggð heima, 2-1.

Dalvík/Reynir 1-1 Þróttur V.
1-0 Áki Sölvason
1-1 Brynjar Jónasson

Haukar 2-1 Fjarðabyggð
0-1 Ruben Ibancos
1-1 Kristófer Jónsson
2-1 Nikola Djuric

Víðir 0-3 Kórdrengir
0-1 Aaron Spear
0-2 Albert Brynjar Ingason
0-3 Aaron Spear

Njarðvík 3-1 Völsungur
1-0 Kenneth Hogg
1-1 Arnar Helgi Magnússon(sjálfsmark)
2-1 Stefán Birgir Jóhannesson
3-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð