fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Vill sjá Grealish hafna Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væru mistök hjá Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Þetta segir Gabby Agbonlahor, fyrrum liðsfélagi Grealish, en þeir voru lengi saman hjá Villa.

,,Ég er ekki bara að segja þetta því ég spilaði með honum en ég tel hann vera besta sóknarmiðjumann Englands í dag,“ sagði Agbonlahor.

,,Þess vegna þegar fólk segir ‘Grealish til Manchester United’ þá segi ég að hann geti gert miklu betur.“

,,Hann gæti labbað inn í hvaða lið sem er, jafnvel Barcelona eða Juventus. Hann gæti valið betra lið en United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim