fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Vill sjá Grealish hafna Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væru mistök hjá Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Þetta segir Gabby Agbonlahor, fyrrum liðsfélagi Grealish, en þeir voru lengi saman hjá Villa.

,,Ég er ekki bara að segja þetta því ég spilaði með honum en ég tel hann vera besta sóknarmiðjumann Englands í dag,“ sagði Agbonlahor.

,,Þess vegna þegar fólk segir ‘Grealish til Manchester United’ þá segi ég að hann geti gert miklu betur.“

,,Hann gæti labbað inn í hvaða lið sem er, jafnvel Barcelona eða Juventus. Hann gæti valið betra lið en United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Í gær

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi