fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Þú getur keypt Range Rover bifreið Wayne Rooney – Rétt rúmar 8 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að selja Range Rover bifreið sína sem er frá árinu 2014 en Coleen eiginkona hans hefur mest notað þennan bíl.

Rooney á nóg af bílum og peningum og er duglegur að endurnýja flotann sinn.

Um er að ræða Range Rover með öllu og kostar hann 50 þúsund punda. Hann er ekinn meira en 100 þúsund kílómetra.

Rooney keypti þennan bíl árið 2014 en sjónvörp eru aftan í svo börnin hafi eitthvað að gera á ferðinni.

Bíllinn kostar 50 þúsund eða rúmar 8 milljónir króna. Myndir af bílnum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim