fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Norwich steinlá á heimavelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 0-3 Southampton
0-1 Danny Ings(49′)
0-2 Stuart Armstrong(54′)
0-3 Nathaniel Redmond(79′)

Norwich City er líklega á leið niður í næst efstu deild en liðið er sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðir eru eftir.

Norwich gat lagað stöðu sína gegn Southampton í kvöld en liðið fékk Dýrlingana í heimsókn á Carrow Road.

Norwich fékk tækifæri til að skora í leik kvöldsins en Southampton reyndist of stór biti.

Gestirnir höfðu betur sannfærandi 3-0 og lyftu sér upp í 13. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið