fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Norwich steinlá á heimavelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 0-3 Southampton
0-1 Danny Ings(49′)
0-2 Stuart Armstrong(54′)
0-3 Nathaniel Redmond(79′)

Norwich City er líklega á leið niður í næst efstu deild en liðið er sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðir eru eftir.

Norwich gat lagað stöðu sína gegn Southampton í kvöld en liðið fékk Dýrlingana í heimsókn á Carrow Road.

Norwich fékk tækifæri til að skora í leik kvöldsins en Southampton reyndist of stór biti.

Gestirnir höfðu betur sannfærandi 3-0 og lyftu sér upp í 13. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim