fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Lengjudeildin: Keflavík burstaði Aftureldingu – Þór og Leiknir með sigra

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:54

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Lengjudeild karla í kvöld en fyrsta umferðin hélt áfram.

Tveir markaleikir voru á dagskrá en Keflavík skoraði fimm á heimavelli gegn Aftureldingu í 5-1 sigri.

Leiknir Reykjavík var þá í engum vandræðum með Þrótt Reykjavík og vann öruggan 3-1 útisigur.

Þór vann þá fyrsta heimaleikinn 2-1 gegn Grindavík þar sem sigurmarkið kom á 89. mínútu.

Þór 2-1 Grindavík
1-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason
1-1 Aron Jóhannsson
2-1 Alvaro Montejo

Keflavík 5-1 Afturelding
1-0 Nacho Heras
2-0 Adam Árni Róbertsson
3-0 Sindri Þór Guðmundsson
4-0 Josep Gibbs
4-1 Alejandro Martin
5-1 Helgi Þór Jónsson

Þróttur R. 1-3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-2 Daníel Finns Matthíasson
0-3 Máni Austmann Hilmarsson
1-3 Esau Rojo Martinez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið