fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

ÍBV og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 13:20

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna og karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.

Keflavík og Haukum er spáð góðu gengi í sumar, á meðan Fjölni og Völsung er spáð falli í 2. deild í kvennaflokki.

ÍBV og Keflavík er spáð sæti í efstu deild karla að ári á meðan Leikni F. og Magna er spáð falli.

Spáin í karlaflokki
1. ÍBV – 410 stig
2. Keflavík – 360 stig
3. Grindavík – 329 stig
4. Leiknir R. – 304 stig
5. Fram – 272 stig
6. Þór – 247 stig
7. Víkingur Ó. – 201 stig
8. Vestri – 137 stig
9. Afturelding – 134 stig
10. Þróttur R. – 109 stig
11. Leiknir F. – 105 stig
12. Magni – 72 stig

Spáin í kvennaflokki:
1. Keflavík – 253 stig
2. Haukar – 220 stig
3. ÍA – 196 stig
4. Tindastóll – 189 stig
5. Augnablik – 144 stig
6. Víkingur R. – 131 stig
7. Afturelding – 105 stig
8. Grótta – 101 stig
9. Fjölnir – 58 stig
10. Völsungur – 35 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham