fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

ÍBV og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 13:20

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna og karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.

Keflavík og Haukum er spáð góðu gengi í sumar, á meðan Fjölni og Völsung er spáð falli í 2. deild í kvennaflokki.

ÍBV og Keflavík er spáð sæti í efstu deild karla að ári á meðan Leikni F. og Magna er spáð falli.

Spáin í karlaflokki
1. ÍBV – 410 stig
2. Keflavík – 360 stig
3. Grindavík – 329 stig
4. Leiknir R. – 304 stig
5. Fram – 272 stig
6. Þór – 247 stig
7. Víkingur Ó. – 201 stig
8. Vestri – 137 stig
9. Afturelding – 134 stig
10. Þróttur R. – 109 stig
11. Leiknir F. – 105 stig
12. Magni – 72 stig

Spáin í kvennaflokki:
1. Keflavík – 253 stig
2. Haukar – 220 stig
3. ÍA – 196 stig
4. Tindastóll – 189 stig
5. Augnablik – 144 stig
6. Víkingur R. – 131 stig
7. Afturelding – 105 stig
8. Grótta – 101 stig
9. Fjölnir – 58 stig
10. Völsungur – 35 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim