fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Barcelona mistókst að vinna – Real getur jafnað

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mistókst að sækja þrjú stig í kvöld er liðið mætti Sevilla á útivelli.

Það var alls ekki boðið upp á fjörugan leik á Estadio Ramón en honum lauk með markalausu jafntefli.

Barcelona fékk hættulegri færi í viðureigninni en mistókst að ógna marki Sevilla nógu mikið.

Real Madrid getur nú jafnað Barcelona að stigum í næsta leik en liðið á leik inni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim