fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Atletico horfir til Wolves

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid mun leita til Englands ef Diego Simeone ákveður að kveðja félagið í sumar.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Simeone gæti mögulega verið að kveðja Atletico eftir leiktíðina.

Nuno Espirito Santo er efstur á óskalista Atletico en hann hefur náð góðum árangri með Wolves.

Nuno náði fyrst góðum árangri með Porto í Portúgal áður en hann reyndi fyrir sér annars staðar í Evrópu.

Simeone ku vera á óskalista Paris Saint-Germain en óvíst er hvort Thomas Tuchel fái að halda áfram eftir leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim