Afturelding 0-2 Tindastóll
0-1 Aldís María Jóhannsdóttir
0-2 Murielle Tiernan
Það fór fram einn leikur í Lengjudeild kvenna í kvöld en leikið var á Fagverksvellinum.
Afturelding tók á móti Tindastól í fyrstu umferð en það voru heimastúlkur sem töpuðu.
Aldís María Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Tindastóls í leiknum og bætti Murielle Tiernan við öðru í 0-2 sigri.