fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fjórða deildin: Hvíti Riddarinn með stórsigur – Dramatík á Nesinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 21:56

Mynd: Hvíti Riddarinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða deildin hér heima er nú farin af stað en nokkrir leikir fóru fram núna klukkan 20:00.

Eins og yfirleitt í deild ástríðunnar þá var af mörkum og voru nokkrir sannfærandi sigrar á dagskrá.

Stærsti sigur kvöldsins var í boði Hvíta Riddarans en liðið vann öruggan 5-1 sigur á Smára.

Kría og Mídas áttust við í fjörugasta leik kvöldsins en honum lauk með 3-3 jafntefli.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Léttir 0-2 ÍH
0-1 Brynjar Benediktsson
0-2 Brynjar Benediktsson

Ýmir 1-3 Uppsveitir

KÁ 2-2 Ísbjörninn

Kría 3-3 Mídas

Hvíti Riddarinn 5-1 Smári
1-0 Guðbjörn Smári Birgisson
2-0 Björgvin Heiðar Stefánsson
3-0 Guðbjörn Smári Birgisson
4-0 Haukur Hall Eyþórsson
5-0 Ingvi Þór Albertsson

KB 0-4 KH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina