Fjórða deildin hér heima er nú farin af stað en nokkrir leikir fóru fram núna klukkan 20:00.
Eins og yfirleitt í deild ástríðunnar þá var af mörkum og voru nokkrir sannfærandi sigrar á dagskrá.
Stærsti sigur kvöldsins var í boði Hvíta Riddarans en liðið vann öruggan 5-1 sigur á Smára.
Kría og Mídas áttust við í fjörugasta leik kvöldsins en honum lauk með 3-3 jafntefli.
Hér má sjá úrslit kvöldsins.
Léttir 0-2 ÍH
0-1 Brynjar Benediktsson
0-2 Brynjar Benediktsson
Ýmir 1-3 Uppsveitir
KÁ 2-2 Ísbjörninn
Kría 3-3 Mídas
Hvíti Riddarinn 5-1 Smári
1-0 Guðbjörn Smári Birgisson
2-0 Björgvin Heiðar Stefánsson
3-0 Guðbjörn Smári Birgisson
4-0 Haukur Hall Eyþórsson
5-0 Ingvi Þór Albertsson
KB 0-4 KH