fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ákærður fyrir að klessa á bíla og flýja af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham hefur gefið út ákæru á Jack Grealish fyrirliða Aston Villa fyrir að keyra á kyrstæða bíla og flýja af vettvangi.

Atvikið átti sér stað skömmu eftir að útgöngubann var sett á í Bretlandi vegna kórónuveirunnar. Grealish var í gleðskap alla nóttina, þrátt yrir að útgöngubann væri í landinu. Grealish hafði deginum áður beðið fólk um að halda sig heima á meðan kórónuveiran gengi yfir þar í landi.

Grealish var í gleðskap hjá Ross McCormack fyrrum liðsfélaga sínum hjá Villa alla nóttina. Hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla. Áreksturinn átti sér stað snemma morguns en nágrannar McCormack segja að læti hafi verið úr íbúðinni allan morguninn.

Lögreglan í Birmingham var kölluð á staðinn en Grealish tók dótið sitt úr bílnum og fór af vettvangi áður en lögreglan kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina