fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Ákærður fyrir að klessa á bíla og flýja af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham hefur gefið út ákæru á Jack Grealish fyrirliða Aston Villa fyrir að keyra á kyrstæða bíla og flýja af vettvangi.

Atvikið átti sér stað skömmu eftir að útgöngubann var sett á í Bretlandi vegna kórónuveirunnar. Grealish var í gleðskap alla nóttina, þrátt yrir að útgöngubann væri í landinu. Grealish hafði deginum áður beðið fólk um að halda sig heima á meðan kórónuveiran gengi yfir þar í landi.

Grealish var í gleðskap hjá Ross McCormack fyrrum liðsfélaga sínum hjá Villa alla nóttina. Hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla. Áreksturinn átti sér stað snemma morguns en nágrannar McCormack segja að læti hafi verið úr íbúðinni allan morguninn.

Lögreglan í Birmingham var kölluð á staðinn en Grealish tók dótið sitt úr bílnum og fór af vettvangi áður en lögreglan kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea