fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Staðfestir möguleg skipti á leikmönnum – Lozano að fara frá Napoli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, stjóri Dalian Yifang í Kína, hefur staðfest það að félagið gæti verið að fá Hirving Lozano frá Napoli.

Lozano kom til Napoli frá PSV í fyrra en hefur ekki staðist væntingar og er líklega á förum.

Benitez hefur nú staðfest að Yannick Carrasco gæti verið á leiðinni til Napoli í skiptum fyrir Lozano.

,,Við erum ennþá í sambandi og þegar við ræðum saman er sameiginleg virðing,“ sagði Benitez.

,,Við fengum tækifæri til að ræða saman í janúar, fyrir mér þá er útlit fyrir að við gætum náð samkomulagi um skipti Carrasco og Lozano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag