fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Sara Björk meistari í Þýskalandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg fögnuðu í dag sigri í þýsku úrvalsdeildinni.

Sara var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði allan leikinn er liðið vann 2-0 sigur á Freiburg.

Wolfsburg hefur verið óstöðvandi á tímabilinu og er með átta stiga forskot á toppnum eftir 20 umferðir.

Markatala liðsins er 88:8 og hefur liðið unnið 19 af þessum 20 leikjum og gert eitt jafntefli.

Það stefnir því allt í að liðið muni klára deildina án þess að tapa sem væri ótrúlegur árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Í gær

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“