fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Neville ekki hrifinn af samherja hjá United – ,,Ég var aldrei aðdáandi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 17:00

Phil Neville

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt leikmann sem hann var ekki hrifinn af hjá félaginu.

Það er markvörðurinn Fabien Barthez en hann kom til United frá Monaco árið 2000 og tók við af Peter Schmeichel.

Barthez kostaði United 7,8 milljónir punda og vann HM með Frakklandi 1998 og EM tveimur árum seinna.

Þrátt fyrir það var Neville enginn aðdáandi og var ekki hrifinn af getu Barthez.

,,Ég var aldrei aðdáandi Fabien Barthez. Hann vann augljóslega HM og var með frábæran vinstri fór en ég var aldrei aðdáandi,“ sagði Neville.

,,Hann hleypti boltunum svo auðveldlega inn. Hann var góður í skapinu, hugrakkur en gaf of mörg mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar