fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Luiz: Þetta er bara mér að kenna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz viðurkennir að tap Arsenal hafi verið honum að kenna en liðið tapaði 3-0 gegn Manchester City.

Luiz gaf City í raun fyrsta markið og fékk svo dæmda á sig vítaspyrnu og í kjölfarið rautt spjald í seinni hálfleik.

Hann kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik og var innkoman alls ekki góð.

,,Þetta er einfalt, þetta var mér að kenna ekki liðinu. Ég tók þessa ákvörðun um að spila,“ sagði Luiz.

,,Liðið gerði vel með tíu menn, stjórinn er magnaður og leikmennirnir – þetta var bara mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“