fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sancho sagan endalausa: Nú eru líkur á að hann fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagan endalausa er að verða saga Jadon Sancho hjá Dortmund og hvort hann fari, hvert hann fari eða hvort hann fari ekki fet.

Dortmund er tilbúið að selja Sancho fyrir um 100 milljónir punda og fjöldi stórliða hefur verið nefnd til sögunnar.

Í gær steig stjórnarmaður Dortmund fram og sagði mestar líkur á þvi að Sancho yrði áfram en Lucien Favre þjálfari segir í dag að líkur séu á að hann fari.

„Við sjáum þetta eftir tímabili, það fara leikmenn. Við vonum að leikmenn verði áfram en það eru líkur á að þeir fari,“ sagði Favre.

„Það hefur verið rætt um Sancho og við vitum ekki hvort hann fari eða verða áfram. Hann gæti verið áfram sem væri gott fyrir mig en það er óvíst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz