fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Mætti of seint til vinnu eftir að geimverur réðust á hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guillermo Marino fyrrum knattspyrnumaður í Argentínu hefur sögu að segja frá ferli sínum, hann segist hafa misst af æfingu í eitt skipti eftir að geimverur réðust á hann.

Guillermo Marino átti góðan feril í Suður-Ameríku og lék lengi vel með Boca Juniors. Hann lék með Universidad de Chile í Síle frá 2010 til 2013 en einn góðan veðurdag mætti hann ekki til æfinga.

„Guillermo kom eitt sinn alltof seint á æfingu, hann varð fyrir því óláni að geimverur réðust á hann,“ sagði Gustavo Lorenzetti fyrrum samherji Marino.

„Hann kom og sagði okkur alla söguna, honum leið ekki vel eftir þessa árás.“

„Það voru allir að trúa þessu því Marino er ekki leikmaður sem bulla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“