fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Alfreð skrifaði sig í sögubækur Íslands fyrir tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru tvö ár frá því að Ísland lék sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu þegar liðið mætti Argentínu í Moskvu.

Strákarnir Okkar höfðu unnið hug og hjörtu þjóðarinnar og það hélt áfram 16 júní árið 2018.

Alfreð Finnbogason skrifaði sig í sögubækur Íslands þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins á HM. Alfreð fékk boltann frá Birki Bjarnasyni og kom honum í netið.

Íslendingar fögnuðu út um allan heim en þetta var eina stigið sem íslenska liðið fékk á mótinu, töp gegn Nígeríu og Króatíu komu í kjölfarið og Ísland var úr leik.

Mark Alfreðs má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til