fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

,,Þegar hann talar um Pogba þá verð ég pirraður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, goðsögn Manchester United, hefur skotið á Graeme Souness, fyrrum leikmann Liverpool og sérfræðing Sky Sports.

Souness á það til að vera mjög harðorður í settinu og sérstaklega í garð Paul Pogba, leikmanns United.

Cole segir að Souness fari of harkalega í þessa gagnrýni og verður pirraður þegar hann heyrir umræðuna.

,,Þegar hann talar um Pogba þá verð ég pirraður,“ sagði Cole í hlaðvarpsþættinum Beautiful Game.

,,Ég er einn harðasti aðdáandi Pogba og þegar fólk er að hrauna yfir hann stanslaust þá verð ég svekktur.“

,,Ég vona að hann verði þarna í mörg og sanni fyrir öllum hversu megnugur hann er. Hann er toppleikmaður og hvað sem Graeme hefur á móti honum, aðeins hann getur svarað því.“

,,Það eru ekki allir sem geta spilað eins og Graeme og ekki allir geta spilað eins og Pogba.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega