fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Nýtt útlit Lionel Messi – ,,Hann er eins og Gary Neville“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hefur grínast með það að Lionel Messi líti nú út eins og Gary Neville, goðsögn Manchester United.

Messi hefur undanfarin ár skartað þykku skeggi en mætti rakaður til leiks er Barcelona mætti Mallorca um helgina.

Það er örlítið skrítið að sjá Messi án skeggsins og ákvað Morgan að nýta sér það og gerði gott grín.

,,Ég vil bara sýna ykkur ótrúlegan hlut sem gerðist á einni nóttu, Lionel Messi rakaði skeggið af og hann er Gary Neville!“ sagði Morgan.

,,Þar hafiði einn hæfileikaríkasta leikmann allra tíma og svo Messi. Sjáið þetta, hann er orðinn Neville!

Hárgreiðsla Messi er einnig breytt og minnir kannski aðeins á Neville upp á sitt besta.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum