fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Nýtt útlit Lionel Messi – ,,Hann er eins og Gary Neville“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hefur grínast með það að Lionel Messi líti nú út eins og Gary Neville, goðsögn Manchester United.

Messi hefur undanfarin ár skartað þykku skeggi en mætti rakaður til leiks er Barcelona mætti Mallorca um helgina.

Það er örlítið skrítið að sjá Messi án skeggsins og ákvað Morgan að nýta sér það og gerði gott grín.

,,Ég vil bara sýna ykkur ótrúlegan hlut sem gerðist á einni nóttu, Lionel Messi rakaði skeggið af og hann er Gary Neville!“ sagði Morgan.

,,Þar hafiði einn hæfileikaríkasta leikmann allra tíma og svo Messi. Sjáið þetta, hann er orðinn Neville!

Hárgreiðsla Messi er einnig breytt og minnir kannski aðeins á Neville upp á sitt besta.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega