fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Grátbiður stjórnmálamenn um að tryggja það að börnin fái að borða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United lætur að sér kveða utan vallar þessa dagana og berst fyrir því að börn á Englandi þurfi ekki að upplifa svengd. Á meðan kórónuveiran lokaði öllum skólum í Bretlandi fór Rashford að sjá til þess að börn yrðu ekki svöng þegar þau gátu ekki farið í skólann og fengið mat.

Mörg börn í Bretlandi treysta á heita máltíð í skólanum en Rashford safnaði 20 milljónum punda til að fæða börn sem ekki eiga vel stæða foreldra.

Rashford sjálfur kemur af heimili þar sem lítið var um fjármuni og mamma hans þurfti að berjast við því að Manchester United tæki hann ári fyrr inn í félagið. „Ríkisstjórnin hefur gert allt til þess að bjarga efnahagmálum þjóðarinnar, í dag bið ég ykkur um að ganga lengra og halda utan um öll börn sem eru í vandræðum,“ skrifar Rashford í opnu bréti til embætismanna.

Rashford vill að ríkisstjórnin tryggi að börn sem komu af heimilum þar sem lítið er til fái einnig að borða í sumarfríi sínu. „Ég skora á ykkur að finna auðmýkt hjá ykkur, ég bið ykkur að endurskoða þá ákvörðun að hætta að gefa börnum mat yfir sumartímann. Tryggið að þetta haldi áfram,“

„Þetta er England árið 2020 og þetta er mál sem verður að leysa. Öll augun beinast að ykkur, tryggið líf þessara krakka sem ganga í gegnum erfiða tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum