fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

,,Ég meig næstum á sjálfan mig þegar ég sá Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, goðsögn Manchester United, fraus í leikmannagöngunum árið 1999 þegar liðið mætti Inter Milan í Meistaradeildinni.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum keppninnar en með Inter lék brasilíski framherjinn Ronaldo.

Cole varð mjög ‘starstruck’ þegar hann sá Ronaldo enda mikill aðdáandi leikmannsins.

,,Ég man þegar við spiluðum við Inter Milan á þessu tímabili og ég sá Ronaldo í leikmannagöngunum. Ég lýg ekki, ég meig næstum á sjálfan mig!“ sagði Cole.

,,Ég hafði horft á þennan mann í mörg ár. Við erum að tala um alvöru leikmann. Hann var með allt og ég stóð við hliðina á honum á San Siro og hugsaði: ‘Þetta er ruglað!’

,,Þú hugsar að þú sért kominn á sama stað og þessir leikmenn, þú ert á sama velli, það er súrrealískt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum