fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Casillas er hættur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, er hættur við að bjóða sig fram sem forseti spænska knattspyrnusambandsins.

Casillas gaf það út fyrr á þessu ári að hann myndi bjóða sig fram gegn Luis Rubiales.

Nú hefur Casillas dregið framboð sitt til baka og segir það vegna ástandsins í landinu í kjölfar Kórónuveirufaraldsins.

Það eru því allar líkur á því að Rubiales verði endurkjörinn þegar kosið verður í ágúst.

Casillas er goðsögn spænskrar knattspyrnu og vann ófáa titla með bæði félagsliði og landsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið