fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Blóðtaka fyrir KR-inga eftir baráttuna á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 12:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar gætu verið í vandræðum eftir baráttuna á Hlíðarenda á laugardag. Bæði Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru meiddir.

Ólíklegt að Finnur og Arnór verði leikfærir gegn HK um næstu helgi þegar önnur umferð í Íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram.

KR vann góðan sigur á Val í fyrstu umferð deildarinnar á laugardag en Íslandsmeistararnir fóru frábærlega af stað.

„Finn­ur Tóm­as fékk högg á rist­ina og er að byrja í meðhöndl­un vegna þessa,“ sagði Rún­ar Kristinsson í sam­tali við mbl.is í dag.

„Við þurf­um að sjá til með hann og það ætti að skýr­ast bet­ur á morg­un hvert fram­haldið verður. Varðandi Arn­ór Svein þá var þetta líka högg og vænt­an­lega mar. Gæti verið togn­un í baki og við þurf­um að bíða og sjá hvernig þetta þró­ast. Eins og staðan er í dag eru þeir báðir mjög tæp­ir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum