fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Blóðtaka fyrir KR-inga eftir baráttuna á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 12:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar gætu verið í vandræðum eftir baráttuna á Hlíðarenda á laugardag. Bæði Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru meiddir.

Ólíklegt að Finnur og Arnór verði leikfærir gegn HK um næstu helgi þegar önnur umferð í Íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram.

KR vann góðan sigur á Val í fyrstu umferð deildarinnar á laugardag en Íslandsmeistararnir fóru frábærlega af stað.

„Finn­ur Tóm­as fékk högg á rist­ina og er að byrja í meðhöndl­un vegna þessa,“ sagði Rún­ar Kristinsson í sam­tali við mbl.is í dag.

„Við þurf­um að sjá til með hann og það ætti að skýr­ast bet­ur á morg­un hvert fram­haldið verður. Varðandi Arn­ór Svein þá var þetta líka högg og vænt­an­lega mar. Gæti verið togn­un í baki og við þurf­um að bíða og sjá hvernig þetta þró­ast. Eins og staðan er í dag eru þeir báðir mjög tæp­ir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?