fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarna í miklum vandræðum: Umbinn fór yfir strikið – Kæra á leiðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Brescia ætlar að kæra Mario Balotelli og umboðsmann hans umdeilda, Mino Raiola.

Raiola gerði allt vitlaust í vikunni þegar hann sagði Balotelli væri eini leikmaðurinn í Brescia sem hefði ekki farið í próf vegna kórónaveirunnar.

Raiola fór svo langt og sagði það tengjast húðlit leikmannsins sem félagið tók alls ekki vel í.

Balotelli fór svo sjálfur á Instagram og sagði ummæli Raiola vera rétt.

Balotelli er á förum frá félaginu en hann fékk einnig opinbera gagnrýni frá þjálfara félagsins fyrir helgi.

Brescia gaf frá sér tilkynningu um helgina og neitar félagið öllum ásökunum Raiola og mun leggja fram kæru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar