fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Steven Lennon allt í öllu er FH lagði HK

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 19:54

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 2-3 FH
0-1 Steven Lennon (19′)
1-1 Valgeir Valgeirsson (45′)
1-2 Steven Lennon (84′)
1-3 Leifur Andri Leifsson (sjálfsmark, 86′)
2-3 Ásgeir Marteinsson(91′)

FH byrjar Íslandsmót karla í knattspyrnu á sigri en liðið spilaði við HK í Kórnum klukkan 18:00.

FH byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Steven Lennon á 19. mínútu en hann slapp einn í gegn og skoraði.

HK tókst að jafna undir lok fyrri hálfleiks en Valgeir Valgeirsson skoraði þá þegar sekúndur voru eftir.

Undir lok leiksins gerði FH hins vegar út um leikinn og var Lennon allt í öllu fyrir framan mark heimamanna.

Fyrst nýtti framherjinn sér mistök í vörn HK og skoraði í autt mark. Tveimur mínútum seinna átti Skotinn fyrirgjöf sem fór í Leif Andra Leifsson og í netið.

HK náði að minnka muninn í uppbótartíma er Ásgeir Marteinsson nýtti sér slysaleg mistök í vörn FH og skoraði.

Lokatölur í Kórnum, 2-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið