Stefán Teitur Þórðarson skoraði sturlað mark í dag er ÍA mætti KA í efstu deild karla í knattspyrnu.
Stefán reyndist mikilvægur fyrir ÍA í 3-1 sigri en hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í endurkomu.
Seinna mark Stefáns var stórkostlegt en hann átti þrumufleyg af löngu færi sem hafnaði í netinu.
Alvöru negla eins og má sjá hér.
Stefán Teitur 💥#PepsiMaxDeildin @St2Sport @ia_akranes pic.twitter.com/JqUkYX2APl
— Gummi Ben (@GummiBen) June 14, 2020