Það voru þrír leikir á dagskrá í Mjólkurbikar kvenna í dag og voru þrjú heimalið sem tryggðu sér áfram.
Stórsigur dagsins vann Augnablik en liðið fékk Grindavík í heimsókn og sigraði sannfærandi 5-0.
Spennandi leikurinn var viðureign Hauka og Víkings R. en Haukar unnu þá viðureign 5-4 heima.
Keflavík vann svo einnig heimasigur en liðið sló Aftureldingu úr leik og hafði betur, 2-0.
Augnablik 5-0 Grindavík
1-0 Hugrún Helgadóttir
2-0 Björk Bjarmadóttir
3-0 Björk Bjarmadóttir
4-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
5-0 Hugrún Helgadóttir
Haukar 5-4 Víkingur R.
Keflavík 2-0 Afturelding
1-0 Dröfn Einarsdóttir
2-0 Marín Rún Guðmundsdóttir