fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

ÍBV lagði Þrótt í markaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 4-3 Þróttur R.
1-0 Miyah Watford (6′)
2-0 Miyah Watford (35′)
3-0 Danielle Sultana Tolmais (53′)
3-1 Stephanie Mariana Ribeiro (víti, 68′)
3-2 Laura Hughes (78′)
4-2 Fatma Kara (víti, 83′)
4-3 Stephanie Mariana Ribeiro (86′)

Það var boðið upp á mikið fjör í Eyjum í dag er Þróttur Reykjavík heimsótti ÍBV í efstu deild kvenna.

Það leit lengi út fyrir að ÍBV myndi vinna þægilegan sigur en staðan var 3-0 eftir 53 mínútur.

Þá skoruðu Þróttarar hins vegar tvö mörk áður en Fatma Kara kom ÍBV í 4-2 með marki úr vítaspyrnu.

Ekki löngu seinna skoraði Þróttur svo annað mark til að laga stöðuna í 4-3. Lengra komust gestirnir þó ekki og lokastaðan, 4-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar