fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Góðvinur Pogba virðist vita hvað hann vill gera

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adnan Januzaj, leikmaður Real Sociedad, býst ekki við að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar.

Pogba er oft orðaður við brottför frá United en Juventus og Real Madrid eru nefnd til sögunnar.

Januzaj er góðvinur Pogba og býst hann við að Frakkinn sé ekki að kveðja í bráð.

,,Ég held að Paul verði þarna áfram. Samband okkar er ennþá mjög náið,“ sagði Januzaj.

,,Við höfum þekkst síðan við vorum krakkar þegar við lékum í unglingaliði United.“

,,Fjölskyldur okkar þekkjast mjög vel og við erum í sambandi. Það mun aldrei breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar