Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í efstu deild karla í kvöld er Breiðablik tekur á móti Gróttu klukkan 20:15.
Óskar Hrafn Þorvaldsson mun þar mæta sínu fyrrum liði sem hann kom upp í efstu deild á síðasta tímabili.
Einnig verður athyglisvert að sjá hvernig Blikar spila og hvort þeir hafi náð að aðlagast leikstíl Óskars.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Breiðablik:
12. Anton Ari Einarsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Brynjólfur Andersen Willumsson
Grótta:
1. Hákon Rafn Valdimarsson
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurðarson
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Melsted
21. Óskar Jónsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Óliver Dagur Thorlacius