fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Yfirgefur Arsenal líklega án þess að spila leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares, varnarmaður Arsenal, mun líklega kveðja félagið án þess að spila einn einasta leik á Emirates.

Frá þessu greina enskir miðlar en Cedric var lánaður til Arsenal frá Southampton í byrjun árs.

Arsenal borgaði fimm milljónir punda fyrir Cedric en hann kom meiddur til liðsins og spilaði ekki í byrjun.

Útlit er fyrir að Cedric verði ekki með Arsenal í næstu leikjum en liðið á leik gegn Manchester City þann 17. júní.

Cedric verður samningslaus í London þann 30. júní næstkomandi og mun að öllum líkindum ekki fá að spila leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit