fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Staðfestir að tvær goðsagnir PSG séu á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, hefur staðfest það að tveir leikmenn séu á förum frá félaginu.

Það eru þeir Edinson Cavani og Thiago Silva sem hafa þjónað félaginu lengi og einnig vel.

Saman hafa leikmennirnir spilað yfir 600 leiki fyrir franska félagið en nú styttist í kveðjustund.

Silva er varnarmaður og er fyrirliði PSG og hefur Cavani skorað 200 mörk í 300 leikjum á sjö árum.

,,Cavani og Thiago Silva? Já þeirra tími hér er að enda. Hugmyndin er að þeir spili út ágúst,“ sagði Leonardo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín