fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Sarri: Ronaldo ekki vanur þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, ræddi við blaðamenn eftir markalaust jafntefli við AC Milan í gær.

Juventus komst í úrslitaleik ítalska bikarsins en liðið skoraði útivallarmark í fyrri viðureigninni.

Cristiano Ronaldo gat komist á blað snemma leiks en vítaspyrnuskot hans fór í stöngina.

,,Ég bað Ronaldo um að spila aðeins meira miðsvæðis, hann var tilbúinn að prófa það og hann spilaði leikinn sem hann þurfti að gera,“ sagði Sarri.

,,Hann er örugglega ekki vanur að missa vítapsyrnum svo að skjóta í stöngina, hann var óheppinn.“

,,Ég held það að spila honum aðeins lengra hægra eða vinstra megin breyti miklu fyrir svo sterkan leikmmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum