Sjö leikjum var nú að ljúka í Mjólkurbikar karla en 2. umferð keppninnar hélt áfram á þessum fína laugardegi.
Tveir af þessum leikjum munu klárast í framlengingu en það eru viðureignir Njarðvíkur og Árborgar sem og Hauka og Fram.
Markaveisla dagsins fór fram á Stokkseyri þar sem Reynir S. skoraði átta mörk í öruggum 8-2 sigri á heimamönnum.
Tveimur leikjum lauk einnig í kvennaflokki en þar fóru Tindastóll og ÍA örugglega áfram.
Hér má sjá úrslit og markaskorara.
Þróttur R. 3-1 Vestri
0-1 Sigurður Grétar Benónýsson
1-1 Magnús Pétur Bjarnason
2-1 Magnús Pétur Bjarnason
3-1 Djordje Panic
Leiknir F. 3-1 Einherji
1-0 Mykolas Krasnovskis
2-0 Stefán Ómar Magnússon
2-1
3-1 Kifah Moussa Mourad
Stokkseyri 2-8 Reynir S.
0-1 Strahinja Pajic
0-2 Magnús Magnússon
0-3 Krystian Wiktorowicz
1-3
1-4 Óðinn Jóhannsson
1-5 Elton Renato Barros
1-6 Ársæll Kristinn Björnsson
2-6 Arilíus Óskarsson
2-7 Hörður Sveinsson
2-8 Elfar Máni Bragason
KFG 0-5 Afturelding
0-1 Jason Daði Svanþórsson
0-2 Hafliði Sigurðarson
0-3 Andri Freyr Jónasson
0-4 Kári Steinn Hlífarsson
0-5 Andri Freyr Jónasson
Vængir Júpíters 2-1 Víðir
Njarðvík 1-1 Árborg
0-1 Haukur Ingi Gunnarsson
1-1 Marc McAusland
Haukar 1-1 Fram
0-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-1
Tindastóll 4-1 Völsungur
ÍR 0-7 ÍA
0-1 Jaclyn Ashley Poucel
0-2 Erla Karitas Jóhannesdóttir
0-3 Fríða Halldórsdóttir
0-4 Jaclyn Ashley Poucel
0-5 Erla Karitas Jóhannesdóttir
0-6 Unnur Ýr Haraldsdóttir
0-7 Fríða Halldórsdóttir