Mallorca 0-4 Barcelona
0-1 Arturo Vidal
0-2 Martin Braithwaite
0-3 Jordi Alba
0-4 Leo Messi
Barcelona var í miklu stuði í kvöld er liðið spilaði við Mallorca á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni.
Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid fyrir leik kvöldsins og bætti það í fimm.
Lionel Messi var að venju allt í öllu í kvöld en hann lagði upp tvö mörk og skoraði eitt í sigrinum.