fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Lloris varar Manchester United við – ,,Hann er tilbúinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur varað Manchester United við fyrir komandi viðureign á föstudag.

Enska deildin er að fara af stað á ný og mun Harry Kane snúa aftur í lið Tottenham hefur erfið meiðsli.

Lloris segir að Kane sé í frábæru standi og að það verði ekki auðvelt fyrir United að stöðva hann í næstu viku.

,,Liðið okkar mun líta öðruvísi út en fyrir nokkrum mánuðum. Harry er tilbúinn,“ sagði Lloris.

,,Hann er andlega tilbúinn og það skiptir mestu máli. Hann hefur jafnað sig vel af slæmum meiðslum og hlakkar til að komast aftur út á völl.“

,,Það þekkja allir hans markmið og hans metnað til að sigra. Hann er á góðum stað og bíður bara eftir að fá að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze