fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Henderson velur fimm bestu liðsfélagana – Enginn í Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur valið fimm bestu leikmennina sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Val Henderson er ansi athyglisvert en enginn af þessum leikmönnum spilar með honum í dag.

Fjórir leikmenn voru með Henderson í Liverpool og þá einn aðeins í enska landsliðinu, Wayne Rooney.

,,Augljóslega Steven Gerrard vegna þess hvað hann gerði fyrir mig persónulega og bara allt sem tengist honum, hann væri alveg á toppnum,“ sagði Henderson.

,,Luis Suarez er fæddur sigurvegari og meiddist aldrei. Jafnvel ef hann var meiddur þá spilaði hann.“

,,Raheem Sterling. Ég sá hann þegar hann var að byrja og hans ferð hefur verið ótrúleg. Ég er viss um að hann geti bætt sig og orðið betri.“

,,Philippe Coutinho var svo góður tæknilega og elskaði að spila fótbolta. Hann vildi njóta sín og var einnig frábær náungi.“

,,Svo Wayne Rooney. Það er erfitt fyrir Liverpool mann að segja en við opnum okkur aðeins svo United-menn hati mig ekki eins mikið. Hann gat gert allt. Þvílíkur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit