fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Heimir: Nei, það fannst mér ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, sá sína menn tapa gegn KR í opnunarleik efstu deildar karla í kvöld.

Heimir viðurkennir að hans menn hafi ekki átt meira skilið og að úrslitin hafi verið sanngjörn.

,,Nei við áttum ekki meira skilið. Það fannst mér ekki. Við sköpum 3-4 ágætis möguleika en spilum ekki nógu vel á vellinum,“ sagði Heimir.

,,Það var of auðvelt fyrir KR-inga að loka á okkur og heilt yfir vonbrigði að við skildum ekki ná að leysa þegar þeir yfirmanna svæðin á móti okkur.“

,,KR-ingar eru góðir í að vinna seinni boltana og á löngum köflum gerðum við það ekki nógu vel, það er einn af lyklunum ef þú ætlar að vinna KR. Það vantaði að taka boltann og færa úr einu svæði í annað.“

,,Við fengum tvö þrjú færi í fyrri hálfleik og Beitir var góður í markinu. Við hefðum mátt vanda fyrirgjafirnar betur, hann var að taka þær of auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle