fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Heimir: Nei, það fannst mér ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, sá sína menn tapa gegn KR í opnunarleik efstu deildar karla í kvöld.

Heimir viðurkennir að hans menn hafi ekki átt meira skilið og að úrslitin hafi verið sanngjörn.

,,Nei við áttum ekki meira skilið. Það fannst mér ekki. Við sköpum 3-4 ágætis möguleika en spilum ekki nógu vel á vellinum,“ sagði Heimir.

,,Það var of auðvelt fyrir KR-inga að loka á okkur og heilt yfir vonbrigði að við skildum ekki ná að leysa þegar þeir yfirmanna svæðin á móti okkur.“

,,KR-ingar eru góðir í að vinna seinni boltana og á löngum köflum gerðum við það ekki nógu vel, það er einn af lyklunum ef þú ætlar að vinna KR. Það vantaði að taka boltann og færa úr einu svæði í annað.“

,,Við fengum tvö þrjú færi í fyrri hálfleik og Beitir var góður í markinu. Við hefðum mátt vanda fyrirgjafirnar betur, hann var að taka þær of auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United