fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Guðni forseti mættur á völlinn: ,,Sérstaklega gaman að hitta Margréti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 10:30

Guðni í stafni Árna Friðrikssonar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur á leik KR og Vals í gær í Pepsi Max-deild kvenna.

Knattspyrnan hér heima er nú farin af stað á ný og var leikur gærkvöldsins opnunarleikur mótsins.

Guðni skemmti sér konunglega á leiknum eins og mátti sjá í Facebook-færslu forseta eftir leikslok.

Með færslunni birti Guðni einnig mynd en á henni má sjá Margréti Láru Viðarsdóttur sem lagði nýlega skóna á hilluna.

Margrét er ein besta knattspyrnukona sem við höfum átt en hún ákvað að kalla þetta gott eftir síðustu leiktíð.

,,Það var sérstaklega gaman að hitta Margréti Láru Viðarsdóttur sem var heiðruð fyrir leikinn. Margrét Lára er enn frábær íþróttamaður og fyrirmynd þótt knattspyrnuskórnir séu komnir á hilluna,“ skrifar Guðni.

Þeir Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, voru einnig með á mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze