fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Er ekki að flýta sér frá Liverpool og sættir sig við bekkinn – ,,Ég þarf ekki að skipta um lið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 16:00

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius virðist ekki vera að flýta sér frá Liveprool og gæti sætt sig við sæti á varamannabekk liðsins.

Karius greinir sjálfur frá þessu en hann er kominn aftur til liðsins eftir tveggja ára lán hjá Besiktas.

Karius mun ekki taka sæti Alisson Becker í byrjunarliði Liverpool sem virðist þó bögga hann mjög lítið.

,,Auðvitað ef ég vil fá að spila þá þarf ég að skipta um félag. Það er þó ekkert vit í því að segja að ég sé að fara frá Liverpool fyrir verra félag þegar ég er númer tvö,“ sagði Karius.

,,Það er alls engin pressa á mér, ég þarf ekki að skipta um lið. Ég get staðið mig á æfingum með Liverpool.“

,,Þú veist það sem varamarkvörður á Englandi þá færðu tækifæri. Ég er hjá besta félagi heims sem berst um titla. Það er gott að vera í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit