fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Er ekki að flýta sér frá Liverpool og sættir sig við bekkinn – ,,Ég þarf ekki að skipta um lið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 16:00

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius virðist ekki vera að flýta sér frá Liveprool og gæti sætt sig við sæti á varamannabekk liðsins.

Karius greinir sjálfur frá þessu en hann er kominn aftur til liðsins eftir tveggja ára lán hjá Besiktas.

Karius mun ekki taka sæti Alisson Becker í byrjunarliði Liverpool sem virðist þó bögga hann mjög lítið.

,,Auðvitað ef ég vil fá að spila þá þarf ég að skipta um félag. Það er þó ekkert vit í því að segja að ég sé að fara frá Liverpool fyrir verra félag þegar ég er númer tvö,“ sagði Karius.

,,Það er alls engin pressa á mér, ég þarf ekki að skipta um lið. Ég get staðið mig á æfingum með Liverpool.“

,,Þú veist það sem varamarkvörður á Englandi þá færðu tækifæri. Ég er hjá besta félagi heims sem berst um titla. Það er gott að vera í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United