Íslenska fótboltasumarið hjá körlunum hófst formlega í kvöld með leik Vals og KR á Hlíðarenda í efstu deild.
Leikurinn var fjörugur en það voru Íslandsmeistarar KR sem höfðu betur. Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark leiksins seint í síðari hálfleik.
Valsmenn ógnuðu lítið í síðari hálfleik og sigur KR að lokum nokkuð sanngjarn.
Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.
Valur:
Hannes Þór Halldórsson 6
Birkir Már Sævarsson 5
Orri Sigurður Ómarsson 5
Rasmus Steenberg Christiansen (´30) 6
Magnus Egilsson 6
Sebastian Hedlund (´64) 6
Haukur Páll Sigurðsson 6
Sigurður Egill Lárusson 4
Aron Bjarnason 4
Patrick Pedersen 6
Kaj Leó 4
Varamenn:
Eiður Aron Sigurbjörnsson (´65) 5
Lasse Petry (´64) 5
Kristinn Freyr Sigurðsson (´64) 5
KR:
Beitir Ólafsson 7
Kennie Chopart 7
Arnór Sveinn Ólafsson (´43) 6
Finnur Tómas Pálmason (´75) 6
Kristinn Jónsson 7
Arnþór Ingi Kristinsson 7 – Maður leiksins
Pálmi Rafn Pálmason (´65) 6
Pablo Punyed 6
Óskar Örn Hauksson 7
Tobias Thomsen (´65) 6
Atli Sigurjónsson 7
Varamenn:
Aron Bjarki Jósepsson (´43) 6
Kristján Flóki Finnbogason (´65) 5
Finnur Orri Margeirsson (´65) 5