fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir þegar KR hóf titilvörn sína með sigri á Val – Arnþór bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. júní 2020 21:57

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fótboltasumarið hjá körlunum hófst formlega í kvöld með leik Vals og KR á Hlíðarenda í efstu deild.

Leikurinn var fjörugur en það voru Íslandsmeistarar KR sem höfðu betur. Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark leiksins seint í síðari hálfleik.

Valsmenn ógnuðu lítið í síðari hálfleik og sigur KR að lokum nokkuð sanngjarn.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Valur:
Hannes Þór Halldórsson 6
Birkir Már Sævarsson 5
Orri Sigurður Ómarsson 5
Rasmus Steenberg Christiansen (´30) 6
Magnus Egilsson 6
Sebastian Hedlund (´64) 6
Haukur Páll Sigurðsson 6
Sigurður Egill Lárusson 4
Aron Bjarnason 4
Patrick Pedersen 6
Kaj Leó 4

Varamenn:
Eiður Aron Sigurbjörnsson (´65) 5
Lasse Petry (´64) 5
Kristinn Freyr Sigurðsson (´64) 5

KR:
Beitir Ólafsson 7
Kennie Chopart 7
Arnór Sveinn Ólafsson (´43) 6
Finnur Tómas Pálmason (´75) 6
Kristinn Jónsson 7
Arnþór Ingi Kristinsson 7 – Maður leiksins
Pálmi Rafn Pálmason (´65) 6
Pablo Punyed 6
Óskar Örn Hauksson 7
Tobias Thomsen (´65) 6
Atli Sigurjónsson 7

Varamenn:
Aron Bjarki Jósepsson (´43) 6
Kristján Flóki Finnbogason (´65) 5
Finnur Orri Margeirsson (´65) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United