Hátiðin er að hefjast, efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi hefst klukkan 20:00 í kvöld þegar KR heimsækir Val.
KR hefur titil að verja en Valur vann deildina tvö ár í röð þar á undan og er hungrað eftir hörmungar síðasta árs.
Valsmenn hefja leik með sama byrjunarlið og Heimir Guðjónsson hefur rúllað á síðustu vikur fyrir mót.
Byrjunarliðin eru hér að neðan:
Valur:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Orri Sigurður Ómarsson
Rasmus Steenberg Christiansen
Magnus Egilsson
Sebastian Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Sigurður Egill Lárusson
Aron Bjarnason
Patrick Pedersen
Kaj Leó
KR:
Beitir Ólafsson
Kennie Chopart
Arnór Sveinn Ólafsson
Finnur Tómas Pálmason
Kristinn Jónsson
Arnþór Ingi Kristinsson
Pálmi Rafn Pálmason
Pablo Punyed
Óskar Örn Hauksson
Tobias Thomsen
Atli Sigurjónsson