fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið í fyrsta leik sumarsins: Heimir kemur ekki á óvart í liðsvalinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. júní 2020 19:03

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátiðin er að hefjast, efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi hefst klukkan 20:00 í kvöld þegar KR heimsækir Val.

KR hefur titil að verja en Valur vann deildina tvö ár í röð þar á undan og er hungrað eftir hörmungar síðasta árs.

Valsmenn hefja leik með sama byrjunarlið og Heimir Guðjónsson hefur rúllað á síðustu vikur fyrir mót.

Byrjunarliðin eru hér að neðan:

Valur:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Orri Sigurður Ómarsson
Rasmus Steenberg Christiansen
Magnus Egilsson
Sebastian Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Sigurður Egill Lárusson
Aron Bjarnason
Patrick Pedersen
Kaj Leó

KR:
Beitir Ólafsson
Kennie Chopart
Arnór Sveinn Ólafsson
Finnur Tómas Pálmason
Kristinn Jónsson
Arnþór Ingi Kristinsson
Pálmi Rafn Pálmason
Pablo Punyed
Óskar Örn Hauksson
Tobias Thomsen
Atli Sigurjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit