fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ólst sjálfur upp við fátækt – Hefur safnað milljörðum svo börn upplifi ekki svengd

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United hefur heldur betur látið til sín taka nú þegar kórónuveiran hefur sett svip sinn á heiminn.

Rashford fór í átak um leið og skólum í Bretlandi var lokað og ætlaði að safna fyrir mat fyrir börn sem treysta á að skólamáltið á hverjum degi. Um er að ræða börn sem koma af heimilum þar sem lítið er um fjármuni, þau treysta á kerfið til að fá matinn.

Rashford setti sér það markmið í byrjun að safna 100 þúsund pundum og lagði sjálfur til verulega upphæð. Það var strax ljóst að hann færi langt fram úr markmiði sínu.

Rashford hefur nú safnað 20 milljónum punda og getur gefið 3 milljónum barna fría máltið í hverri viku. Hann ólst sjálfur upp við fátækt og hefur ekki gleymt því hvernig það er.

Rashford þénar tugir milljóna í hverri viku í dag. „Ég sagði alltaf að ef ég yrði í stöðu til að gera svona þá myndi ég alltaf gera það,“ sagði Rashford.

Hann hefur hjálpað mikið til í Manchester frá því að hann skaust upp á stjörnuhiminn og reynir að hjálpa þeim sem lítið eiga. Hann hefur nú sett sér það markmið að ekkert barn ætti að upplifa hungur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin