fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fresta greiðslu launa í þrjá mánuði – Veruleg upphæð sem Gylfi gefur eftir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna Everton og allt þjálfarateymið hafa tekið á sig launaskerðingu frá því í mars og gildir hún í þrjá mánuði.

Everton fór fram á þetta til að halda skipinu á floti en félagið eins og önnur upplifa fjárhagserfiðleika vegna kórónuveirunnar.

Í bréfi félagsins til stuðningsmanna kemur fram að allt þjálfarateymið hafi tekið á sig 30 prósenta skerðingu til þriggja mánaða. Launin verða svo greidd síðar meira.

Sumir gefa launin eftir til frambúðar en aðrir fá launin síðar. Flestir leikmenn í aðalliði Everton gerðu slíkt hið sama og margir tóku á sig 50 prósenta launaskerðingu í þrjá mánuði. Leikmennirnir fá launin greidd síðar.

Gylfi Þór Sigurðsson er í leikmannahópi Everton og er sagður þéna 100 þúsund pund á viku eða 17 milljónir íslenskra króna. Hafi Gylfi frestað launagreiðslum sínum til þriggja mánaða, gæti sú upphæð verið um 100 milljónir íslenskra króna.

Gylfi ætti þó að fá þessa upphæð síðar þegar lífið kemst aftur í venjulegar skorður og Everton fær tekjur inn í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“