fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að hitta Roy Keane á förnum vegi kostaði Peter Crouch rúmar fjórar milljónir. Crouch rakst á Keane á nýrri glæsikerru.

Crouch var þá leikmaður Liverpool en Keane var fyrirliði Manchester United. Framherjinn stóri ákvað að kaupa sér Aston Martin bíl en leið ekki vel í honum.

„Þetta var ekki ég en ég hafði eytt miklum pening í þennan bíl og varð að nota hann. Ég var með höndina út um gluggann, sólgleraugu og tónlist í botni,“ sagði Crouch.

„Ég hélt að ég væri alveg með þetta, svo lendi ég við hlið Roy Keane á ljósi. Hvernig hann horfði á mig, ég hef aldrei verið jafn lítill í mér.“

„Hann heilsaði ekki, hann bara keyrði í burtu. Ég horfði á sjálfan mig og hugsaði að ég væri búinn að missa það. ÉG seldi bílinn og tapaði 25 þúsund pundum á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ