fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 12:00

Geir Þorsteinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson framkvæmdarstjóri ÍA tók við félaginu á slæmum stað. Félagið hafði greint frá 60 milljóna króna tapi á síðasta ári og svo kom kórónuveiran.

Geir er að taka til í rekstri ÍA og Jóhannes Karl Guðjónsson fagnar komu Geirs til féalgsins.

„Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl við Stöð2 Sport.

Rekstarvandi ÍA hefur mikið verið í fréttum og hafa laun leikmanna verið lækkuð hressilega.

„Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“