fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvaldeildin fer aftur af stað 17 júní að öllu óbreyttu. Þetta var staðfest í gær.

Deildin fer af stað með leikjum Aston Villa gegn Sheffield United og stórleik Manchester City og Arsenal. Þetta eru leikir sem átti eftir að klára.

Heil umferð fer svo af stað 19 júní og verður leikið frá föstudegi til mánudags.

Búið er að greina frá því að flestir leikir fari ekki fram á hlutlausum velli en hið minnsta sex leikir fara fram á hlutlausum velli.

Mirror segir frá því að möguleiki sé á að leikur Everton og Liverpool verði færður á Ethiad, heimavöll City. Ástæðan er sú að lögreglan óttast að stuðningsmenn hópist saman fyrir utan Goodison Park.

Liverpool gæti orðið meistari í þeim leik og það væri áhugavert fyrir söguna að sjá Liverpool verða meistari á heimavelli liðsins sem það hefur barist við, án þess að vera að spila við það lið.

Þessir leikir á Englandi fara fram fyrir luktum dyrum:
Manchester City v Liverpool
Manchester City v Newcastle
Manchester United v Sheffield United
Newcastle v Liverpool
Everton v Liverpool
Og leikurinn þar sem Liverpool getur orðið meistari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar