fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Með gríðarlegt keppnisskap þegar litli vinurinn vaknar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isco leikmaður Real Madrid er ekki bara með keppnisskap inn á vellinum ef marka má orð eiginkonu hans. Sara Salamo segir að Isco spili alltaf til sigurs þegar á hvita lakið er komið.

Isco hefur upplifað erfiða tíma á vellinum á þessu tímabili vegna meiðsla en Sara fór að ræða ástarlotur þeirra í spænsku sjónvarpi.

„Við vildum ekki ræða þetta í sjónvarpi fyrr en við gætum sagt frá því að við værum að stunda kynlíf á hverjum degi,“ sagði Sara sem er rithöfundur.

Hún hafði ekki eins mikinn tíma þegar hún var að skrifa sína síðustu bók. „Ég var að gefa út bók og á meðan á því stóð þá var það erfitt að gera það á hverjum degi.“

„Það er oft mikið að gera og við erum með börn en Isco er með með mikið keppnisskap þegar við förum inn í svefnherbergi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum