fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur skoðar það að fá Guðmund Stein Hafsteinsson til félagsins en hann er á heimleið frá Þýskalandi.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skrifaði undir hjá Rot-Weiss Koblenz, í fjórðu efstu deild Þýskalands í upphafi árs. Guðmundur var án félags eftir að samningur hans við Stjörnuna rann út.

Guðmundur er stór og stæðilegur framherji en hann var mest í aukahlutverki í Garðabænum. „Hópur Valsmanna vill fá hann heim,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

HK, Fjölnir og fleiri lið hafa áhuga á að fá Guðmund en hann ólst upp í Val. „Þeim vantar framherja, hann er flottur stuðningur við Patrick Pedersen,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson.

Fram kom í þættinum að Guðmundur væri á heimleið með Norrænu og skoðar hann sín mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar